Forsíða 2017-05-04T08:52:58+00:00

Gullmerki MFK

Á síðustu árum hefur verið unnið að sérstakri reglugerð um notkun merki félagsins. Reglugerðin gildir fyrir notkun merki MFK ( gull – silfur – brons) við merkingu, auglýsingu og kynningu matvæla sem unnið hafa til verðlauna í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna. Þær setja skýrar reglur fyrir notkun á merkinu, merkingu og markaðssetningu, auk þess sem hún tryggir rétta notkun merkisins. þ.e. grafíska hönnun og lit. Einnig að varan sé sú sama og vann til verðlaunanna. Allar nánari upplýsingar veitir stjórn félagsins.

Stjórn MFK 2017-2018

Stjórn MFK – 2017-2018 – Kosin á aðalfundi MFK 11. mars 2017
Halldór J Ragnarsson, formaður
hjr@innnes.is
566 6756 / 660 4033
Oddur Árnason, varaformaður
oddur@ss.is
487 8385 / 896 3003
Hreiðar Örn Zoega Stefánsson, gjaldkeri
mfk@mfk.is
586 8338 / 896 8936
Magnús Friðbergsson, ritari
magnusf@landspitali.is
586 2229 / 824 5261
Kristján G Kristjánsson, meðst – tilv umsjónarmaður heimasíðu
kgkg@internet.is
557 3011/ 895 8146
Varamenn:
Kjartan H Bragason
kjartan@saltkaup.is
560 4300/ 566 8983 /611 2383

Þorsteinn Þórhallsson, form fagkeppnisnefndar
steinis@hive.is
564 2885 / 897 4441

Fagkeppni MFK

Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í þrettánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna.

Keppnin verður haldin í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi 8 – 9. mars 2018.

Hverjum keppanda er heimilt að senda allt að 10 vörur til keppninnar, þó með þeim takmörkunum að vörurnar mega ekki vera eins í gerð, útliti eða nafni. Keppnisreglur auk nánari upplýsinga um fyrirkomulag verður sent út síðar.

Nánari upplýsingar veita:

Þorsteinn Þórhallsson sími 897-4441 steini@isfugl.is, formaður fagkeppnisnefndar

Ingólfur Baldvinsson sími 896- 8648 ingibald@simnet.is

Sigurfinnur Garðarsson sími 897- 5947 kras1@simnet.is

Arnar Sverrisson sími 840-2304 arnarsv@simnet.is

Löggilding iðngreina

Kjötiðn er löggild iðngrein, skv. iðnaðarlögum og reglugerð um löggiltar iðngreinar. Löggildingin þýðir að starf og starfsheiti í greininni eru lögvernduð, sbr. nánari skýringar hér að neðan. Rétt til starfa í greininni hafa meistarar, sveinar og nemendur í iðngreininni, sbr. 8. gr. iðnaðarlaga.

Sjá nánar