Sælir félagar. Þá er búið að manna grillið á Snæfellsnesinu 20. júlí, þrífa grillvagninn, panta kjötið og góða veðrið. Grillmeistarar verða þeir: Kristján Kristjáns, Magnús Friðbergsson og Guðmundur Eyþórsson.