Það var flottur hópur sem hittist snemma á Miðbakkanum laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn. Um klukkan átta var grillvagninn kominn  á staðinn.  Undirbúningur hófst klukkan tíu. Þegar grillun lauk var talið að rúmlega 2000 manns hefðu komið við hjá okkur og bragðað lambakjötið góða. Þennan dag voru sjö meistarar á grillinu. Hér má sjá mynd af þessum félögum. Á myndina vantar myndasmiðinn Hreíðar Örn.

Hægt er að sjá nokkrar myndir af þessum viðburði á viðburðasíðunni.