Nú styttist í Menningarnótt og undirbúningur vegna grillverkefnis okkar fyrir Lambakjöt.is. Við verðum að grilla og gefa smakk við Kolaportið. Sjö Meistarar eru í startholunum og ef einhverjir aðrir meistarar hafa óstjórnlega löngun til að vera með hafið samband.