Nú er Fagkeppnisnefndin komin á fullt við undirbúning á keppninni sem haldinn verður þann 28. mars 2014 í Menntaskólanum í Kópavogi. Allar upplýsingar og fréttir af keppninni verða hér á síðunni. Sjá nánar undir FAGKEPPNI MFK.