Nú er fagnefndin farinn á fullt skrið við undirbúning fagkeppninnar sem haldinn verður í mars næstkomandi. Í síðustu viku var fyrsti undirbúningsfundur nefndarinnar með stjórn MFK. Fagkeppnin sem haldinn verður í mars næstkoamandi verður sú tíunda í röðinni og er það vilji nefndarinnar að gera þessa keppni sem veglegasta. Til að það sé hægt þurfum við hvetja sem flesta til að taka þátt. Til að auðvelda aðgengi að stjórn fagkeppninnar hefur henni verið úthlutað netfanginu fagkeppni@mfk.is