Stjórn MFK boðar t il félagsfundar í húsnæði SS á Hvolsvelli þann 25. janúar

Boðið verður upp á þorramat og drykki, Verið að vinna í gistingu ef félagsmenn hafa áhuga á því.
Dagskrá félagsfundar verður send út síðar en takið daginn endilega frá ágætu Meistara.

Stjórn MFK