Eins og flestir vita þá verður fagkeppnin haldin í lok mars næstkomandi. Viljum við því hvetja þá aðila sem hafa hugsað sér að taka þátt að skrá sig með góðum fyrirvara. Skráningu er hægt að senda á netfangið: fagkeppni@mfk.is  Skráningareyðublað er hægt að nálgast hér á síðunni undir Fagkeppni MFK.