Laugardaginn 1. mars verður mat gert hátt undir höfði í hörpunni í Reykjavík. Búnaðarþing Bændastakanna verður sett, kokkakeppni, meistarar úr MFK grilla og margt fleira. Sjá nánar auglýsingu.