Alois Raschhofer kjötiðnaðarmeistari er látinn 77 ára að aldri. Alois var starfsmaður hjá GOÐA í um þrátíu ár. Alois lést þann 24. mars síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 4. apríl næstkomandi.

Færum við fjölskyldu og aðstandendum öllum okkar innilegustu samúðarkveðjur.