Félagsfundur MFK verðu haldinn 18 október 2014 á Akureyri hjá Kjarnafæði á Svalbarðseyri.
Fundurinn mun hefjast kl: 16.00 og vera í ca tvo tíma, dagskráin verður birt síðar.

Þeir sem þurfa að fara meira en 250 km til þess að mæta á fundinn fá ferðastyrk að upphæð 15.000 kr

Kjarnafæðismenn munu sjá um veitingar eftir fundinn og vill stjórn MFK þakka þeim fyrir rausnarlegt boð.
Kjarnafæðismenn munu sýna nýju húskynnin fyrir fundarmönnum.

Til ykkar Meistara á norðurlandinu þá eru sveinar velkomnir sem áheyrendur ef þeir hafa áhuga vinsamlegast komið því til skila.

Kv – Halldór Jökull, formaður