Aðalfundur MFK verður haldinn laugardaginn 11. mars á Akureyri. Fundurinn verður haldinn á Icelandair hótelinu á Akureyri.

Fyrir þá sem hafa áhuga á að mæta á aðalfundinn og þurfa að fara 250 km eða meira fá 20.000 kr styrk til ferðarinnar sem greiddur er eftir á.

Dagskrá fundar:
 
1.       Skýrsla stjórnar.
 
2.       Reikningar félagsins.
 
3.       Formanskjör
 
4.       Kosning tveggja aðila í stjórn MFK til tveggja ára.
 
5.       Kosning tvegja varamanna.
 
6.       Kosning tveggja skoðunnarmanna.
 
7.       Kosning nefnda.
 
8.       Lagabreytingar.
 
9.      Önnur mál:
 
 
Fundurinn hefst kl 12.30
Ca 13.30 kaffi hlé.
Ca klukkan 15.00 eru léttar veitingar í boði fyrir fundarmenn.