Fréttir

Fagkeppnin – dómarar hafa hafið störf.

Það var mikið líf i Menntaskólanum í Kópavogi í morgun þegar fagkeppnisnefnd og dómarar ásamt fulltrúum úr stjórn MFK mættu til að undirbúa svæðið fyrir dómtöku. Um leið og það var búið hófu dómarar störf. Hægt er að sjá fyrstu myndir hér á síðunni undir „Fagkeppni“

2017-04-29T21:37:19+00:0027. mars 2014|

ANDLÁT – Alois Raschhofer

Alois Raschhofer kjötiðnaðarmeistari er látinn 77 ára að aldri. Alois var starfsmaður hjá GOÐA í um þrátíu ár. Alois lést þann 24. mars síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 4. apríl næstkomandi. Færum við fjölskyldu og aðstandendum öllum okkar innilegustu samúðarkveðjur.

2017-04-29T21:37:19+00:0026. mars 2014|

MFK DAGURINN 29.3.2014

Aðalfundur MFK 29.3.2014 haldin á Hilton Hotel annari hæð kl: 11.00 – 13.00 Vinsamlegast sendið skráningur: hjr@simnet.is   Verðlaunaafhending vegna Fagkeppni MFK 2014 haldin á Hilton Hotel annari hæð kl: 14.00 –16.30 Léttar veitingar í boði. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútveigs-og landbúnaðarráheirra veitir aðstoð við að veita verðlaun fyrir Fagkeppni  MFK. Vinsamlegast sendið skráningur: hjr@simnet.is   [...]

2017-04-29T21:37:19+00:0012. mars 2014|

Mikið um að vera við Hörpu – Myndbrot frá liðnum tíma komið inn á facebook síðu MFK

Í dag 1. mars voru 13 meistarar mættir við tónlistarhúsið Hörpu. Þar var grillað léttreykt lambakjöt. Mikill gleði var í hópnum og smitaðist hún víðar til að mynda var sólin föst hjá okkur, allann þann tíma er við grilluðum og skárið góðgætið niður. Félagi okkar og meistari Erlendur Sigurþórsson hefur í gegnum tíðina tekið myndir og [...]

2017-04-29T21:37:19+00:001. mars 2014|

Stórafmæli á árinu 2014

Nokkrir félaga okkar eiga stórafmæli á árinu. Munum eftir þeim á afmælisdaginn. Hér fyrir neðan er listi yfir þetta valinkunna fólk. Febrúar  Steinar Þórarinsson 50 ára   Maí  Ólafur Júlíusson 50 ára   Ágúst  Björk Guðbrandsdóttir 50 ára Bergvin Gíslason 50 ára   Október  Steinar Þór Guðleifsson 50 ára Arnar Guðmundsson  50 ára     Desember  Róbert R Skarphéðinsson 40 ára Guðgeir [...]

2017-04-29T21:37:19+00:004. febrúar 2014|

Ferð til Þýskalands 27.04 – 01.05 2014

Á síðasta félagsfundi sem haldinn var á Hellu þann 25. jnaúar síðastliðinn var kynning á fyfirhugarðri ferð MFK til Þýskalands. Hérna meðfylgjandi er kynningin fyrir þá sem ekki komust á fundinn. Allar nánari upplýsingar gefur Halldór Jökull í síma 660 4033 og í gegnum netfangið hjr@simnet.is   FERÐ MFK TIL ÞÝSKALANDS MEÐ VITA 27 apríl [...]

2017-04-29T21:37:20+00:0030. janúar 2014|

Það styttist í fagkeppnina

Eins og flestir vita þá verður fagkeppnin haldin í lok mars næstkomandi. Viljum við því hvetja þá aðila sem hafa hugsað sér að taka þátt að skrá sig með góðum fyrirvara. Skráningu er hægt að senda á netfangið: fagkeppni@mfk.is  Skráningareyðublað er hægt að nálgast hér á síðunni undir Fagkeppni MFK.  

2017-04-29T21:37:20+00:0023. janúar 2014|

Félagsfundur MFK 25 janúar 2014

Stjórn MFK boðar t il félagsfundar í húsnæði SS á Hvolsvelli þann 25. janúar Boðið verður upp á þorramat og drykki, Verið að vinna í gistingu ef félagsmenn hafa áhuga á því. Dagskrá félagsfundar verður send út síðar en takið daginn endilega frá ágætu Meistara. Stjórn MFK

2017-04-29T21:37:20+00:003. desember 2013|
Go to Top