Fagkeppnin – dómarar hafa hafið störf.
Það var mikið líf i Menntaskólanum í Kópavogi í morgun þegar fagkeppnisnefnd og dómarar ásamt fulltrúum úr stjórn MFK mættu til að undirbúa svæðið fyrir dómtöku. Um leið og það var búið hófu dómarar störf. Hægt er að sjá fyrstu myndir hér á síðunni undir „Fagkeppni“