Í 6. gr laga MFK stendur: „Gefa skal út félagatal einu sinni að ári, og eru þeir þar skráðir sem hafa greitt félagsgjald fyrir yfirstandandi starfsár MFK“
Með tilliti til nýrra persónuverndarlaga mun félagið ekki birta félagatalið á opnum vefi félagatal félagsins.