Ferð til  Los Alcazares

Að morgni 18 apríl 2012 var lagt af stað í ferð á vegum Meistarafélags kjötiðnaðarmanna. Að þessu sinni lá leiðin til Spánar að skoða spænska kjötmenningu. Áfangastaðurinn var Los Alcazares sem er strandbær á suðaustur strönd Spánar.

Lesa meira hér   Spánn 2012