Framunda er úrbeining á hangikjöti, gjörningurinn fer fram í föstudaginn 6 desember og hefst kl 16,30 í MK Kópavogi. Þau fyrirtæki sem gefa hangikjöt þetta árið eru: Ferskar Kjötvörur, Fjallalamb, Kjarnafæði, Kjötsmiðjan, Kaupfélag Skagfirðinga, Norðlenska og
Sláturfélag Suðurlands
Verkefnið tekur um 3 tíma. Endilega takið tímann frá.

Þið sem hafið tíma og áhuga vinsamlegast mætið kl 16.30 á föstudaginn 6 desember upp í MK, hnífar og stál eru á staðnum. Léttar veitingar í boði MFK eftir úrbeiningu.
Gott væri ef þið mynduð senda Halldóri póst fyrir fimmtudags morgun svo hægt sé að gera ráðstafanir með veitingar.